Rússneski björninn ađ vakna?

Pútín vill endurreisa rússneska herinn enda hefur hann veriđ í rjúkandi rústum lengi vel.  Ţađ verđur ađ teljast hiđ besta mál, tel ţađ betra ađ Rússar eyđi meira fé í viđhald hersins enda mikil hćtta sem skapast ef eftirlit og viđhald stríđstóla ţeirra er lítiđ sem ekkert.  Kjarnorkukafbátar og önnur tćki og tól hafa veriđ ađ rotna niđur vegna skorts á fjármagni. Ţađ hefur skapađ mikla hćttu og hafa stríđstól ţeirra komist í hendur hryđjuverkamanna í talsverđu magni á undanförnum árum.  Ţetta flug rússnesku vélanna var bara táknrćnt og engin ógn fólgin í ţví.

Kannski ađ US Naval Air Station Keflavík verđi opnuđ aftur í nánustu framtíđ?  Nei efast um ţađ enda rússnesku ţoturnar lítil ógn, viđ sendum ţá bara samtök hernađarandstćđinga á móts viđ ţćr og allir fá sér grćnmetissúpu og máliđ er leyst.


mbl.is Samtök hernađarandstćđinga mótmćla flugi rússneskra herţota viđ strendur Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hernađur er nauđsynlegur og átök hafa ávallt fylgt mannkyninu.  Viđ Íslendingar höfum ekki kynnst ţeim raunum sem fylgir stríđsátökum en ţurfum eigi síđur varnir gegn illum öflum sem ţrífast úti í hinum mikla heimi.  Barnalegt er ađ mótmćla ţeim löndum sem eru tilbúin ađ verja okkar ţjóđ.  Rússar eru ekki hćttulegir nú en sagan hefur ţó sýnt ađ ţeir eru til alls líklegir og allur er varinn góđur.  Kommarnir hafa ennţá ígróin völd og svífast einskis til ţess ađ koma heimsveldinu á laggirnar aftur. 

Pétur (IP-tala skráđ) 18.8.2007 kl. 15:52

2 identicon

Ekki miklir hagsmunir fólgnir í innrás á Ísland, nema til ađ stela rafmagni... Nú ef svo verđur ţá gefum viđ bara Rússunum ljósalagsdiskinn, Njarđvíkingar sjá svo um rest.

Sjabbz (IP-tala skráđ) 30.8.2007 kl. 15:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Örvar Þór Kristjánsson

Spurt er

Verða Liverpool enskir meistarar næsta tímabil?

Höfundur

Örvar Þór Kristjánsson
Örvar Þór Kristjánsson

Fćrsluflokkar

Júlí 2017
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 20

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband