Uppselt í laugina

Rétt rúmlega 1900 kvenmenn mættu í gærkveldi í Laugardalslaugina eftir að fregnir bárust að hjartaknúsarinn Jude Law hefði baðað sig þar kvöldið áður.  Þurfti að hleypa inn í hollum og komust færri að en vildu.  Vongóðar stúlkur/konur á öllum aldri skelltu sér í sumar bíkiní og vonuðust eftir að hitta á kyntröllið.  Nokkrar hugðust sækja um barnapíustarf hjá kappanum enda á sú staða  að hafa einhver sérfríðindi.  Ágætlega ætti hann nú að geta borgað enda fær hann einhverjar fúlgur fyrir kvikmyndaleik.  Jude Law lét svo ekki sjá sig en gátu stúlkurnar huggað sig við að fjölmargir heldri menn voru að spóka sig í speedo sund skýlum svo þær fóru ekki eintóma fýluferð.  Ætli vinur okkar Borat fengi álíkar viðtökur ef hann birtist í sundfatnaði sínum í laug hérlendis? 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örvar Þór Kristjánsson

Spurt er

Verða Liverpool enskir meistarar næsta tímabil?

Höfundur

Örvar Þór Kristjánsson
Örvar Þór Kristjánsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband