Ökufantar

Við félagarnir keyrum til Reykjavíkur á hverjum virkum degi frá siðmennningunni í Reykjanesbæ.  Sækjum okkar lifibrauð í höfuðborgina sem sagt.  Það er oft gott að sitja í bílnum á morgnana og hlustum við þá yfirleitt á ljúfa tóna nú eða þá á Bylgjuna.  Það voru mikil fagnaðarlæti hjá okkur þegar hún Sirrý hætti í morgunþættinum á þeirri annars ágætu stöð enda einmuna leiðinleg fígúra.  Heimir Karlsson er nú samt ágætur.   Það sem fer hinsvegar mest í okkur félagana er umferðarmenningin hérna í stórborginni.  Alveg makalaust hvað fólk sýnir litla tillitssemi og er oft á tíðum ruddalegt.  Við Ásgeir erum nú frekar rólegir en það sýður nú stundum á okkur þegar hvert ökutækið á fætur öðru svínar á okkur eins og við séum bara ekki til.  Hefur maður heyrt ótrúlegustu blótsyrði rjúka út úr munni hins annars pollrólega heimilisföðurs Ásgeirs Huxtable Guðbjartssonar.  Nú erum við sem sagt orðnir partur af ökuníðingahópnum, því við erum farnir að svara í sömu mynt.  Svínum á fólk og jafnvel gefum puttan ef svo ber við, Ásgeir liggur líka óspart á flautunni.  Eftir þessa rúmlegu 6 mánuði sem við höfum keyrt saman erum við bara orðnir lítið skárri en hinn almenni ökufantur og munnsöfnuðurinn á okkur er agalegur. Topp tíu orðin okkar eru eftirfarandi: 1  Kellingarglyðran   ( Húsmóðirin á skólarúntinum )2  Kall muggur       ( Gamlir kallar sem tóku prófið 1930 )3  Gamli Saurlífsseggur  ( Gamlir perralegir kallar sem tóku prófið 1930 )4  Heimska Belja   ( Kona )5  Breiðþota    ( Breið kona )6  Lomminn þinn!  ( Samkynhneigður ökufantur )7  Asni   ( Kallar & konur )8  Fífl     ( kall uglur sem gefa ekki stefnuljós )9  Ónytjungur   ( kallar á gömlum Lödum )10 Lafran þín    ( Húsmæður á leið í Smáralindina ) 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Ussssusussss Örvar.

Sigfús Sigurþórsson., 21.3.2007 kl. 01:28

2 identicon

Bwahahah....þarna er ég farinn að kannast við hinn rétta Örvar  

Grétar G. (IP-tala skráð) 21.3.2007 kl. 11:28

3 identicon

múhahahahahah snillingur !  ég er lafran and proud of it !! hehehe

María Gísladóttir (IP-tala skráð) 22.3.2007 kl. 11:15

4 identicon

Helvítis mellan þín!

Ég nota það á allt og alla og gefst það vel.

Mofo (IP-tala skráð) 22.3.2007 kl. 12:41

5 identicon

svo má ekki gleyma HELVÍTIS KUNTU MELLA en það eru menn sem að keyra á stórum jeppum.

En ég hef oftar en ekki opnað gluggan og farið hálfur út til þess að segja svona helvítis kuntu mellum til syndana.

Sveinn Pálmar Einarsson (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 16:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Örvar Þór Kristjánsson

Spurt er

Verða Liverpool enskir meistarar næsta tímabil?

Höfundur

Örvar Þór Kristjánsson
Örvar Þór Kristjánsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband