4.6.2007 | 09:09
Herinn heim
Hver veit nema bandaríski herinn snúi aftur "heim" á Miðnesheiðina? Staðir eins og Wendys myndu opna aftur og hægt væri að kaupa Skittles í 2 punda pokum. Það er öll aðstaða fyrir hendi og ef nýtt "kalt stríð" skellur á þá segi ég bara við mína fyrrverandi vinnuveitendur.... Welcome home!
Pútín hótar mótaðgerðum komi Bandaríkjamenn upp eldflaugavarnakerfi í Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Örvar Þór Kristjánsson
Spurt er
Verða Liverpool enskir meistarar næsta tímabil?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skárra er nú held ég að sitja hjá og neita öllum um hersetu heldur að rússanir oti nokkrum kjarnaoddum að okkur.
Daniel S. (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 20:21
Svo er vinkill sem hefur gleymst í umræðunni um að herinn sé farinn, hvað hefur orðið um kanamellurnar?? Löggðust þær í dvala?
Nýtt "kalt stríð" eins og þú kallar það væri alla vega jákvætt fyrir veimiltítupu.....
hmmm (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 11:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.